Loftmyndataka

Við hjá Fasteignaljósmyndun.is höfum yfir nauðsynlegum búnaði að ráða til þess að taka myndir þar sem aðstæður eru erfiðar. Með loftmyndatöku má sýna umhverfi eignarinnar betur, ná sjónarhorni sem ekki væri mögulegt öðruvísi vegna grindverks, gróðurs eða annars sem er fyrir eða þar sem eign stendur á í halla eða á hæð. 

Hér má sjá nokkur dæmi um aðstæður þar sem loftmyndataka hefur verið notuð:

Loftmynd 1Loftmyndataka notuð til þess að sýna umhverfi eignarinnar

Fyrir og Eftir

Hér má sjá skjáskot af eignum sem birst hafa á fasteignir.is. Þetta eru góð dæmi um hvernig fasteignaljósmyndun hjálpar til við að sýna eignina í sínu besta ljósi.eftir

Hér má svo sjá könnun sem sýnir að eignir markaðssettar með myndum teknum af fasteignaljosmyndun.is fá undantekningalaust margafalt fleiri skoðanir á vefnum.

(Myndirnar sýna myndir teknar í sama rými af fasteignaljosmyndun.is.)

 • 2
 • 1
 • 3
 • 4
 • 5
 • 6
 • 7
 • 8
 • 9
 • 10
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • Fyrir 1
 • Eftir 1
 • Fyrir 2
 • Eftir 2
 • Fyrir 3
 • Eftir 3
 • Fyrir 4
 • Eftir 4
 • Fyrir 5
 • Eftir 5
 • Fyrir 6
 • Eftir 6
 • Fyrir 7
 • Eftir 7

Tölurnar tala sínu máli!

Eftir lauslega könnun á eignum á fasteignir.is þá kemur í ljós að eignir með myndum teknum af fasteignaljosmyndun.is fá undantekningalaust margfalt fleiri skoðanir heldur en sama eign markaðssett með öðrum myndum. Eftir 7

Hér má sjá niðurstöðurnar:

(Smelltu á myndirnar til að sjá þær stærri)

konnun1

Góðar Myndir - Betri Sala

fasteignaljosmyndun myndavelAð taka myndir af eigninni er eitt mikilvægasta verkefnið þegar hún er sett í sölu. Myndirnar verða notaðar í mörgum mismunandi kynningarmiðlum, svo sem á fasteignir.is en þar má t.d sjá myndirnar stærri en á öðrum fasteignavefjum á Íslandi og því mikilvægt að hafa góðar myndir til að kynna eignina.

Í fasteignasölu eru myndir fjárfesting sem geta skilað sér margfalt til baka. Rannsókn sem gerð var af VHT Visual Marketing Service sýndi að eignir sem markaðssettar voru með fasteignamyndum teknum af fagmanni voru metnar af væntanlegum kaupendum til að vera nærri 13% verðmeiri en eignir sem markaðsettar voru án þeirra. Þetta eru um 2.6 milljónir af 20 milljóna kr. eign! Mat væntanlegra kaupenda endurspeglar ekki endilega endanlegt kaupverð en engu að síður hafa fyrstu kynni áhrif á ákvörðun kaupanda á hvaða eignir hann skoðar nánar og hve hátt endanlegt tilboð verður. Einnig má ætla að eignin fái mun fleiri skoðanir og þannig hærri tilboð fyrr.