Loftmyndataka

Við hjá Fasteignaljósmyndun.is höfum yfir nauðsynlegum búnaði að ráða til þess að taka myndir þar sem aðstæður eru erfiðar. Með loftmyndatöku má sýna umhverfi eignarinnar betur, ná sjónarhorni sem ekki væri mögulegt öðruvísi vegna grindverks, gróðurs eða annars sem er fyrir eða þar sem eign stendur á í halla eða á hæð. 

Hér má sjá nokkur dæmi um aðstæður þar sem loftmyndataka hefur verið notuð:

Loftmynd 1Loftmyndataka notuð til þess að sýna umhverfi eignarinnar

 

Loftmyndataka3Hér stendur eignin í halla. Myndataka að framan hefði ekki verið möguleg

 

Loftmynd 2 Hér má sjá garð og umhverfi betur en ef myndin væri tekin af jörðu

 

 Loftmyndataka4Loftmyndataka notuð til að sýna umhverfi