• ljosmyndiir
  • grunnteikningar
  • Thrividd

Góð markaðsherferð byrjar á góðum myndum

Besta en um leið ein ódýrasta leið til að fanga athygli væntanlegra kaupenda eru myndirnar sem sýndar eru af eigninni. Myndirnar eru fyrstu kynni kaupenda af eigninni og því skiptir miklu máli að þær sýni hana í sínu besta ljósi.

Rannsóknir sýna að eignir markaðssettar með góðum fasteignamyndum eru 3x líklegri til að seljast fljótt, seljast á hærra verði og fá allt að 7x fleiri heimsóknir.

Allir hagnast á góðum myndum

Þegar fasteignasali skráir eign til sölu er hann ekki eingöngu að selja eignina, hann er einnig að selja sjálfan sig. Með góðum myndum getur hann þannig aukið möguleika á sölu eignarinnar margfalt en einnig lítur hann fagmannlega út fyrir kaupendum sem einnig eru líklegir seljendur. Með því að bjóða upp á góðar fasteignamyndir stór eykur hann því möguleika sína á að fá eignir á sölu.

Seljandi getur búist við meiri áhuga og þar sem áhuginn er meiri, jafnvel hærra verði.

Kaupandi nær að skoða eignina betur á vefnum heldur en ef um verri myndir væri að ræða og getur hann því betur myndað sér skoðun á hvaða eignir henta honum.

Af hverju að skipta við fasteignaljósmyndun.is?

  • Mikil reynsla á sviði fasteignaljósmyndunar.
  • Bjartar og skarpar fasteignamyndir sem vekja athygli.
  • Hröð afgreiðsla mynda. Myndum er skilað samdægurs.
  • Kurteis og stundvís ljósmyndari.
  • Auðvelt að bóka í gegnum vef, tölvupóst eða síma.
  • Myndum er skilað í mismundandi stærðum, fyrir vef eða prent.

LESA MEIRA

Eignir markaðssettar með myndum teknum af fagmanni eru 3x líklegri til að seljast fljótt og örugglega heldur en aðrar eignir
Eignir markaðssettar með myndum teknum af fagmanni eru álitnar 12.9% verðmætari af væntanlegum kaupendum en aðrar eignir!
Yfir 90% kaupenda notar vefinn til að finna eignir. 83% þeirra telur ljósmyndir af eigninni mikilvægastar
Eignir markaðssettar með myndum teknum af fagmanni eru allt að 7x líklegri til að vera skoðaðar af væntanlegum kaupendum.

Viðskiptavinir

valholl       arsalir       landmark       Fasttorg       Remax Senter       domusnova       hofudborg       Miklaborg       Remax Fjordur       Baer       As       fasteignakaup       husaskjol       midbaer       fastko       hraunhamar       kaupsyslan       hibyli       Bru fasteignasala        fasteignaland       fmg       Lind       fr       borg       asbyrgi       huseign        fjarfesting       eignamidlun       reginn       draumahus        stakfell       tingholt       eignavangur