fbpx

Verðskrá

Hér má finna verð og upplýsingar á þeirri þjónustu sem við bjóðum uppá. Einnig er mögulegt að leita tilboða í stærri verkefni.

ATH að verðskráin gildir fyrir höfuðborgarsvæðið. Verð fyrir önnur svæði má finna neðar á síðunni
Öll verð eru uppgefin í íslenskum krónum og innihalda 24% virðisaukaskatt. 

Ljósmyndun

Útimyndataka

10.230 kr

Eingöngu myndir utanhúss
Lágmark 5 myndir
Enginn hámarksfjöldi mynda

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Íbúðir

22.450 kr

Íbúðir í fjölbýli
(inni og útimyndir)
Lágmark 18 myndir
Enginn hámarksfjöldi mynda

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sérbýli

25.750 kr

Einbýli, rað- og parhús (inni og útimyndir)
Lágmark 28 myndir
Enginn hámarksfjöldi mynda

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Loftmyndataka

14.300 kr

Loftmyndir teknar með dróna
Lágmark 10 myndir
ATH 3.000 kr viðbótarkostnað vegna flugvallasvæða. Sjá nánar HÉR

Skoða nánar

3D Myndataka

32.250 kr *

Verð fyrir eignir til sölu og leigu upp að 200 fm
Nánari upplýsingar um 3D HÉR
+5750 fyrir hverja byrjaða 50fm yfir 200fm

Skoða Nánar

Myndbönd

39.950 kr *

Myndband innanhúss 
Að utan með dróna
*Lágmarksverð miðast við um 2ja mínútna myndband

Skoða Nánar


Grunnmynd 2D

9.650 kr

Eignir upp að 250 fm
+ 1240 kr pr hverja byrjaða 100fm umfram

Skoða nánar

Grunnmynd 3D

13.900 kr 

Eignir upp að 250 fm
+ 1800kr pr hverja byrjaða 100fm umfram

Skoða Nánar

Þrívíddarsviðsetning

4.520 kr

1 mynd
5stk- 20.950kr | 10stk- 40.430kr | 15stk- 59.750kr

Skoða nánar


Pakkar

Ljósmyndir og 3D

50.900 kr

Ljósmyndir
3D | Myndataka
(Eignir upp að 200fm)

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Stóri pakkinn

66.950 kr

Ljósmyndir að utan og innan
3D | Myndataka(Eignir að 200fm)
Grunnmynd 2D
Loftmyndir af húsi og umhverfi

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Myndapakkinn

34.900 kr

Ljósmyndir af húsi að utan og innan
Loftmyndir af húsi og umhverfi
(miðað við að loftmyndir náist í sömu ferð)

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Utanbæjarverkefni

Nágrannabæjarfélög: 

Reykjanes (Grindavík, Reykjanesbær, Sandgerði, Garður: 44.300 kr

Vogar: 31.800kr

Akranes: 45.200kr

Borgarnes: 69.000kr

Árborg (Hveragerði, Þorlákshöfn) : 42.950kr (Selfoss, Eyrarbakki, Stokkseyri) 46.300kr.

ATH að verð tekur þó alltaf mið af stærð og umfangi hverju sinni. Leitið tilboða fyrir stærri verkefni eða á stöðum sem ekki koma hér fram. 

Sumarhúsabyggðir:

Þingvellir: 44.300kr

Kjós (að Meðalfellsvatni): 44.300kr

Skorradalur: 77.500kr

Þrastarskógur (Öndverðarnes) 50.200kr

Laugarvatn: (Miðhús, Úthlíð) 75.600kr

Flúðir: 81.200 kr.

Aðrar upplýsingar

Verðskrá þessi gildir fyrir höfuðborgarsvæðið.

Verðskráin gildir fyrir höfuðborgarsvæðið. Reykjavík * , Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Mosfellsbær. 

Aukagjald bætist við ferðir utan þessara bæjarfélaga. Akstursgjald pr.km + tímagjald + þjónusta samkvæmt verðskrá. Sjá dæmi um verð fyrir ýmsa staði í nágrenni höfuðborgarinnar annarsstaðar á síðunni.

(Leitið tilboða fyrir stærri verkefni)

* 3.000kr bætast við fyrir 116 Reykjavík
Öll verð eru uppgefin í íslenskum krónum og innihalda 24% virðisaukaskatt. Verð á síðunni geta breyst án fyrirvara.

Verðskrá þessi miðast við notkun við leigu eða sölu fasteigna og birtingu í dagblöðum eða fasteignavef. Öll önnur notkun er bönnuð án leyfis frá Fasteignaljósmyndun

Hvenær er efni skilað?

Myndum og 3D efni er skilað innan 24 tíma.  Grunnmyndir berast innan 24 tíma.

Við geymum myndir í ár frá myndatöku. Eftir þann tíma er ekki ábyrgst að þær séu til í safni hjá Fasteignaljósmyndun

Hvað ef á að mynda fleiri en eina eign/einingu á sama stað?

Ef fleiri en ein íbúð er mynduð á sama stað í sömu ferð er rukkað fyrir hverja íbúð/eign/einingu en gefinn 20% afsláttur af hverri einingu. Með einingu er átt við einstaka sölu/leigueign -íbúð. 

Get ég breytt tíma eða afbókað?

Að sjálfsögðu er mögulegt að breyta tíma eða hætta við. Ef gleymist að afbóka  og ljósmyndari mætir á staðinn eru teknar myndir utanhúss og rukkað samkvæmt verðskrá.

Hvernig er best að undirbúa þannig að myndir komi sem best út?

HÉR má finna upplýsingar um undirbúning myndatöku

Hver er stærð ljósmynda?

Myndum er almennt skilað í um 2500px á lengri kant fyrir notkun á fasteignavefjum. Mögulegt er að skila myndum upp að allt að 6240px en mikilvægt er að nefna ef á að nota myndir í prent fyrirfram.


Vefheimar ehf: Kennitala: 4103070220

Fasteignaljósmyndun | Bílastúdíó

Frá árinu 2008 hefur Fasteignaljósmyndun verið leiðandi í þjónustu við fasteignasala og fasteignaeigendur
Hafðu samband

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.