Google lét gera könnun á virkni mynda og 3D túra á skráningum fyrirtækja árið 2015. Þar kom fram að góðar myndir og 3D hefur mikil áhrif á hvort viðkomandi hafi áhuga á að fara á staðinn. Könnunina má nálgast HÉR.
When searching for businesses,
consumers use mapping products
44% of the time.On average, 41% of these
place searches result in
an on-site visit.Listings with photos and a virtual tour are twice as likely to generate interest.
Mikill meirihluti fólks notar Google til að finna vörur eða þjónustu. Með því að gera fyrirtæki þitt sýnilegt á Google Maps stóraukast líkur á því að þitt fyrirtæki komi upp í leit á Google.
Þegar leitað er eftir kaffihúsi, veitingastað, hóteli, gistiheimili, fataverslun, skemmtistað eða hvaða þjónustu sem er í Reykjavík birtast fyrst niðurstöður af Google Maps. Þannig er gríðarlega mikilvægt að vera sýnilegur á Google Streetview.
Fasteignaljósmyndun hefur verið leiðandi í þjónustu við fasteignamarkaðinn frá 2008. Við vinnum fyrir flestar fasteignasölur á höfuðborgarsvæðinu og víðar ásamt hótelum, gistiheimilum og leigufélögum eins og Reginn, Eik og Heimavöllum ásamt alþjóðlegum fyrirtækjum s.s Airbnb.
Við erum "Matterport Service Partner" á Íslandi. Það þýðir að þú getur verið viss um að sú vinna og efni sem við skilum stenst allar þær gæðakröfur sem Matterport gerir til sinna þjónustuaðila
Vefheimar ehf: Kennitala: 4103070220
Fasteignaljósmyndun | Bílastúdíó